Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prótínmengjafræði
ENSKA
proteomics
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Umsækjandinn skal fylgja þeirri nálgun að taka hvert tilvik fyrir sig með tilliti til fyrirliggjandi upplýsinga um arfþegaplöntuna sem mögulegan ofnæmisvald. Venjulega er það framkvæmt með greiningaraðferðum, s.s. prótínmengjafræði með notkun á sermi, úr mönnum með ofnæmi, sem þreifurum. Framboð af fjölda og magni sermis úr klínískt vel skilgreindum einstaklingum með ofnæmi, sem er viðmiðunarefni í rannsóknum á IgE-bindingu, getur verið takmarkað.

[en] The applicant shall follow a case-by-case approach depending on the available information on the allergenic potential of the recipient plant. It is generally performed by analytical methodologies such as proteomics in association with the use of allergic human sera as probes. Sera from clinically well-characterised allergic individuals that are the reference material for IgE binding studies may be available in limited number and quantity.

Skilgreining
[en] study of an organism''s complete complement of proteins (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 503/2013 frá 3. apríl 2013 varðandi umsóknir um leyfi fyrir erfðabreyttum matvælum og fóðri, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1829/2003, og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2004 og (EB) nr. 1981/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 503/2013 of 3 April 2013 on applications for authorisation of genetically modified food and feed in accordance with Regulation (EC) No 1829/2003 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 641/2004 and (EC) No 1981/2006

Skjal nr.
32013R0503
Athugasemd
Hugtakið er notað bæði um prótín almennt, prótínfræði, en í síðari tíð einnig um það sem kallast prótínmengjafræði: Proteomics is the large-scale study of proteins, particularly their structures and functions.[1][2] Proteins are vital parts of living organisms, as they are the main components of the physiological metabolic pathways of cells.

The term "proteomics" was first coined in 1997[3] to make an analogy with genomics, the study of the genes. The word "proteome" is a blend of "protein" and "genome", and was coined by Marc Wilkins in 1994 while working on the concept as a PhD student.[4][5] The proteome is the entire complement of proteins,[4] including the modifications made to a particular set of proteins, produced by an organism or system. This will vary with time and distinct requirements, or stresses, that a cell or organism undergoes. Proteomics is an interdisciplinary formed on the basis of the research and development of the Human Genome Project, is also an emerging scientific research and exploration of the proteome research from the overall level of intracellular protein composition, structure, and its own unique activity patterns. It is an important component of functional genomics.


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira